Testi musica canzoni
Testi musica cantanti italiani gratis
Testi A Moti Sol - Haltu Kjafti
Testi-musica-canzoni.it > Testi lettera A > A Moti Sol > Unknown - Haltu KjaftiHún:
Það er sama hvar ég opna orðið munninn ég get ekki hætt
Þett' er smátt og smátt að verð' að pínu problemi
Sumir hætta orðið leik þá hæst hann stendur
Þeir þola ekki málæðið í mér
Hann:
Haltu kjafti
Ég heyr' ekk' í sjálfum mér njóta lífsins
Haltu kjafti
Þett' er hvorki staður né stund
Fyrir endalaust blaður um Guð veit ekki hvað
Hún:
Ég tala út í eitt en það er ósköp gott að skilja mig
Engir sérstakir gallar sem að þyrft' að taka á
Hann:
Ég er einstaklega glæsileg' af guði mínum gerð
Ég á auðvelt með að nálgast fólk það geislar af mér kynþokkinn
En ég er orðinn leiður á að
vera sýknt og heilagt talinn - GEÐVEIKUR
Haltu kjafti ...
Bæði:
Það er bágt að bú' í litlu landi
Þar sem allir þykjast þekkja mann
En bráðum verður enginn vandi
Að falla inn í fjöldann
Hún:
Þetta land er alltof lítið fyrir mig
Ég hef svo ótal margt, svo ótal margt að segja
En ég er aðeins orðinn leið á því að
vera sýknt og heilagt talinn - GEÐVEIK
Haltu kjafti XXx
- The Jackson 5 - Dreamer
- Jacynthe - I Need You
- Doors, The - Wild Child
- Big Noyd - Infamous Mobb
- Lost Paradise - The Word Made Flesh
- Lost Paradise - The Word Made Flesh
- Yoakam Dwight - I Sang Dixie
- Smyth Patty - Heartache Heard Round The World
- Smyth Patty - Heartache Heard Round The World
- Alan Parson Project, The - Separate Lives
- Tripping Daisy
Nome Album : Miscellaneous - Blvd
Nome Album : Blvd - Nick Drake
Nome Album : Tanworth-in-arden - Nick Drake
Nome Album : Tanworth-in-arden - Emy
Nome Album : Unknown